Bílasýningin í París

Bílasýningin í París

Kaupa Í körfu

Bílasýningin í París verður opnuð almenningi á morgun Fimmtíu nýir bílar og tæki frumsýnd Bílasýningin í París opnar dyr sínar fyrir gestum á morgun, 30. september, en í gær og í dag er hún opin fréttamönnum MYNDATEXTI: Ludmila frá Tékklandi hafði þann starfa að kynna nýjan hugmyndabíl Ferrari sem heitir Rossaog er hannaður í samstarfi við Pininfarina á Ítalíu. Bíllinn er tveggja sæta og með sama tæknibúnað og Maranello 550, þ.e. 12 strokka, 5,5 lítra vél sem skilar 485 hestöflum. ( Ludmila frá Tékklandi hafði þann starfa að kynna nýjan hugmyndabíl Ferrari sem heitir Rossa sem hannaður er í samstarfi við Pininfarina á Ítalíu. Bíllinn er tveggja sæta og með sama tæknibúnaði og Maranello 550, þ.e. 12 strokka, 5,5 lítra vél sem skilar 485 hestöflum. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar