Camilla Söderberg og Lárus H. Grímsson

Camilla Söderberg og Lárus H. Grímsson

Kaupa Í körfu

Lýrískt, látlaust og rómantískt ÞAR sem syndin er falleg er heitið á verki Lárusar H. Grímssonar, sem Camilla Söderberg frumflytur á opnunartónleikum ART2000 í kvöld. Verkið, sem tekur um tíu mínútur í flutningi, skrifaði Lárus að beiðni Camillu fyrir kontrabassablokkflautu og tónband. MYNDATEXTI: Camilla Söderberg leikur á kontrabassablokkflautu sína og fleiri flautur í verki Lárusar H. Grímssonar, "Þar sem syndin er falleg".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar