Verðbréfaþing tengist Saxess-viðskiptakerfinu

Verðbréfaþing tengist Saxess-viðskiptakerfinu

Kaupa Í körfu

Verðbréfaþing Íslands tengist SAXESS-viðskiptakerfinu Innganga í fjölþjóða umhverfi hafin VERÐBRÉFAÞING Íslands hf. tengdist SAXESS-viðskiptakerfinu í gær. Þar með hófst aðild þingsins að NOREX-samstarfinu. Kauphöllin í Ósló bætist svo við í lok næsta árs. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir opnar SAXESS-viðskiptakerfið. Henni til aðstoðar er Gunnar I. Halldórsson hjá Verðbréfaþingi Íslands. Tryggvi Pálsson formaður stjórnar Verðbréfaþingsins, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar