ÍR-Keflavík 89:88

ÍR-Keflavík 89:88

Kaupa Í körfu

Sætur sigur ÍR EIRÍKUR Önundarson gaf tóninn fyrir ÍR í Seljaskóla með þriggja stiga körfu gegn ósigruðum Keflvíkingum í gær og á lokasekúndum leiksins var hann aftur í aðalhlutverkinu. Tíu sekúndum fyrir leikslok skoraði Eiríkur þriggja stiga körfu og kom heimaliðinu yfir í annað skiptið í leiknum, 89:88, og það reyndust lokatölur leiksins. MYNDATEXTI: Bandaríkjamaðurinn Calvin Davis í liði Keflavíkinga sækir hér að körfu ÍR-inga í Seljaskóla í gær. Til varnar eru Cedric Holmes og Rúnar Sævarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar