Samtök versluinarinnar - blaðamannafundur

Samtök versluinarinnar - blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Tæplega fjórðungs aukning í verslun erlendra ferðamanna á Íslandi Skapar allt að tvö hundruð ársverk í verslun SAMTÖK verslunarinnar eru að fara af stað með herferð sem er ætlað að hvetja Íslendinga til að versla á Íslandi. MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundi Samtaka verslunarinnar í gær. Stefán S. Guðjónsson framkvæmdastjóri og Haukur Þór Hauksson formaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar