Unglist - Siggi - Valli - Frosti - Bjarni

Unglist - Siggi - Valli - Frosti - Bjarni

Kaupa Í körfu

Unglist Glundroði í Grafarvogi HARÐKJARNAROKKIÐ hefur verið að koma undir sig fótunum hér á landi og það svo sannarlega með látum.Landsmenn fengu fyrst smjörþefinn af því sem koma skyldi fyrir um tíu árum síðan þegar hljómsveitin Infusoria, sem tónlistaráhugamenn muna betur eftir sem Sororicide, vann Músíktilraunir Tónabæjar. MYNDATEXTI: Siggi úr Snafu, Valli dordingull, Frosti og Bjarni úr Mínus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar