Keramikmálun

Keramikmálun

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Keramik fyrir alla var nýlega opnað á Laugavegi 48 b, en þar eru forbrenndar keramikvörur í hillum sem bíða þess að vera málaðar. "Hingað geta allir komið á afgreiðslutíma fyrirtækisins sem er frá 11 til 18 á virkum dögum og frá 13 til 17 um helgar, " segir Guðrún Kristín Sigurðardóttir, eigandi og hönnuður. Myndatexti: Gestir þurfa ekki að koma með neitt nema sköpunargleðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar