Tækjabúnaður - Íslensk erfðagreining

Tækjabúnaður - Íslensk erfðagreining

Kaupa Í körfu

Íslensk erfðagreining kaupir 50 tæki til arfgerðargreininga Kaupverð tækjanna nemur 1.300 milljónum króna Íslensk erfðagreining (ÍE) hefur fest kaup á fimmtíu svonefndra ABI Primsm 3700 tækjum, sem notuð verða við arfgerðargreiningar til að greina erfðaþætti sem tengjast sjúkdómum. MYNDATEXTI: Tækjavbúnaðurinn, sem notaður er við háhraða arfgerðarðargreiningu, hefur verið komið fyrir í stórum sal í sérstakri viðbyuggingu, sem reist var við höfuðstöðvar Íslenskarar erfðagreininagar að Lynghálsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar