Ljósahátíð

Ljósahátíð

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi fólks tók þátt í dagskrá hátíðarinnar Ljósin í norðri sem hófst í Reykjavík á föstudagskvöld og lauk í gærkvöldi. Myndatexti: Upp á framhlið aðalbyggingar Háskóla Íslands var varpað dans- og leiksýningu undir stjórn Arnar Alexanderssonar við tónlist Jósefs Gíslasonar undir yfirskriftinni Ljós úr skugga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar