Bensínverði mótmælt

Bensínverði mótmælt

Kaupa Í körfu

Misjöfn viðbrögð fulltrúa bílstjóra eftir fund með þremur ráðherrum í gær Lækka á kílómetragjald þungaskatts um 10% Tekjur ríkissjóðs með boðuðum breytingum á þungaskatti lækka um 300 milljónir á ári. Með breytingunum er komið til móts við gagnrýni sem m.a. hefur komið frá samtökum bílstjóra, Samtökum atvinnulífsins, Samtökum iðnaðarins og forstjóra BM Vallár. Bílstjórar eru enn ósáttir við olíufélögin. MYNDATEXTI: Samstarfshópur bílstjóra á fundi með þremur ráðherrum í fjármálaráðuneytinu í gær; Geir Haarde fjármálaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra og Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar