Jólin 2000

Jólin 2000

Kaupa Í körfu

Hér hefur hamphringur verið vafinn með pappírsborða. Eðli málsins samkvæmt eru aðventukerti misfljót að klárast, fyrsta kertið brennur fyrst upp, endar logar oftast á því. Ef sprittkerti eru notuð má skipta um útbrunnið kerti með einu handtaki án þess að hagga skreytingunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar