Karphúsið

Karphúsið

Kaupa Í körfu

Stíf fundahöld voru hjá ríkissáttasemjara í allan gærdag og var útlit fyrir að sáttafundir í deilu Matvís við viðsemjendur og deilu Félags skipstjórnarmanna, Félags bryta og Matvís vegna matreiðslumanna við kaupskipaútgerðirnar stæðu fram á nóttnótt, en samningafundir í þessum deilum hófust klukkan 14 í gærdag. Myndatexti: Matvís fór yfir tillögur í kjaradeilu sinni við viðsemjendur á sáttafundi í gærkveldi. Á myndinni eru Hallgrímur Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Níels S. Olgeirsson, Sigurður Magnússon og Arnar Erlingsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar