Umhverfis og heilbrigðismál

Umhverfis og heilbrigðismál

Kaupa Í körfu

Almenningi er ætlaður mikill þáttur í metnaðarfullri stefnumótun höfuðborgarinnar í umhverfismálum á 21. öldinni undir merkjum Staðardagskrár 21. Myndatexti:Opni borgarafundurinn, þar sem lögð voru fram til kynningar drög að Staðardagskrá 21 fyrir Reykjavík, var illa sóttur af almenningi. Flestir eða allir viðstaddir voru mættir þangað vegna vinnu sinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar