Ísbúð í Álfheimum

Ísbúð í Álfheimum

Kaupa Í körfu

Ekki hræddar um línurnar ÁGÚSTA, Guðmunda og Heiðdís, yngismeyjar búsettar í Hafnarfirði, voru nýlega komnar í Ísbúðina í Álfheimum, þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði. Þær voru spurðar að því hvort þær kæmu oft til að kaupa sér ís í höfuðborginni. MYNDATEXTI: Ágústa, Guðmunda og Heiðdís eru hrifnar af ísnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar