Gerhard Sabathil

Gerhard Sabathil

Kaupa Í körfu

Stækkað Evrópusamband mun halda EES í heiðri Gerhard Sabathil, nýr sendiherra framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi, afhenti trúnaðarbréf sitt í síðustu viku. Í samtali við Auðun Arnórsson segir hann að ESB muni halda EES-samninginn í heiðri eftir stækkun sambandsins, en bendir á að ójafnvægi hinna tveggja stoða EES aukist mjög. MYNDATEXTI: Gerhard Sabathil, sendiherra framkvæmdastjórnar ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar