Mosfellsbær listaverk

Mosfellsbær listaverk

Kaupa Í körfu

Það var mikið um dýrðir í Mosfellsbæ sl. laugardag, 2. desember, en þá var m.a. nýtt útilistaverk eftir Magnús Tómasson vígt á Stekkjarflöt við Álafosskvos við hátíðlega athöfn og síðan opnaður fræðslustígur meðfram Varmá, þar sem búið var að koma fyrir skiltum með upplýsingum og fræðslu um umhverfi og sögu þeirra staða sem liggja þar meðfram. Myndatexti: Halla Oddný Magnúsdóttir, 13 ára gömul dóttir listamannsins, var staðgengill hans við athöfnina og flutti þar nokkur orð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar