Mosfellsbær listaverk

Mosfellsbær listaverk

Kaupa Í körfu

Það var mikið um dýrðir í Mosfellsbæ sl. laugardag, 2. desember, en þá var m.a. nýtt útilistaverk eftir Magnús Tómasson vígt á Stekkjarflöt við Álafosskvos við hátíðlega athöfn og síðan opnaður fræðslustígur meðfram Varmá, þar sem búið var að koma fyrir skiltum með upplýsingum og fræðslu um umhverfi og sögu þeirra staða sem liggja þar meðfram. Myndatexti: Hér má sjá eitt upplýsingaskiltanna sjö við göngustíginn meðfram Varmá, frá Stekkjarflöt að Reykjalundi, en þau hafa að geyma fræðslu um umhverfi stígsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar