Vala Flosadóttir - Íþróttamaður ársins 2000

Vala Flosadóttir - Íþróttamaður ársins 2000

Kaupa Í körfu

Vala Flosadóttir íþróttamaður ársins 2000 VALA Flosadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, var í gærkvöldi kjörin íþróttamaður ársins 2000 af Samtökum íþróttafréttamanna á Hótel Loftleiðum. Vala vann glæsilegt afrek á Ólympíuleikunum í Sydney, þar sem hún komst á verðlaunapall fyrst íslenskra kvenna á ÓL - varð í þriðja sæti í stangarstökki. Bætti hún árangur sinn um 14 sentímetra, stökk 4,50 metra og setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet. Vala er þriðja konan sem hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar