Vala Flosadóttir - Íþróttamaður ársins 2000
Kaupa Í körfu
Vala Flosadóttir íþróttamaður ársins 2000 VALA Flosadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, var í gærkvöldi kjörin íþróttamaður ársins 2000 af Samtökum íþróttafréttamanna á Hótel Loftleiðum. Vala vann glæsilegt afrek á Ólympíuleikunum í Sydney, þar sem hún komst á verðlaunapall fyrst íslenskra kvenna á ÓL - varð í þriðja sæti í stangarstökki. Bætti hún árangur sinn um 14 sentímetra, stökk 4,50 metra og setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet. Vala er þriðja konan sem hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir