Bruni í Vestmannaeyjum

Bruni í Vestmannaeyjum

Kaupa Í körfu

Miklar líkur eru taldar á því að íkveikja af mannavöldum hafi valdið brunanum í húsum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum á laugardaginn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar