Gamlárskvöld

Gamlárskvöld

Kaupa Í körfu

Landsmenn kvöddu gamla árið og fögnuðu nýju með hefðbundnum hætti. Ekki skal fullyrt hve margir fögnuðu um leið nýrri öld en ef tekið er mið af magni þeirra flugelda sem upp var skotið voru þeir þó ófáir. Á höfuðborgarsvæðinu viðraði vel til flugeldasýninga og nýttu Kópavogsbúar sér það óspart. Þeir lýstu upp næturhimininn með alls kyns skoteldum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar