Sigríður Þ. Valgeirsdóttir

Sigríður Þ. Valgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigríður Þóra Valgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 15.11.1919. Hún lauk fjögurra ára kvennaskólanámi og síðan íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni. Hún lauk BA- og MA-prófi í heilsu-, íþrótta- og tómstundafræðum frá Berkeley-háskóla í Kaliforníu 1945. Hún tók doktorspróf í sálarfræði frá ríkisháskóla New York-ríkis í Buffalo 1974. Hún kenndi við Íþróttakennaraskólann í 5 ár, hóf þá störf við Kennaraskóla Íslands til ársins 1973 en var prófessor við Kennaraháskólann eftir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar