Þýðing á tölvuhugtökum

Þýðing á tölvuhugtökum

Kaupa Í körfu

KDE 2.0 þýtt á íslensku Íslenskuþýðing á KDE 2. 0 er langt komin. Hópur áhugafólks hefur í nokkra mánuði unnið í sjálfboðavinnu að þýðingu stýrikerfisins, en það er eitt af nokkrum heildarstæðum skjáborðskerfum fyrir Linux og önnur UNIX-afbrigði. MYNDATEXTI: Logi Ragnarsson, í miðjunni, ásamt þýðendum á KDE 2.0 stýrikerfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar