Villiljós frumsýning

Villiljós frumsýning

Kaupa Í körfu

Villjós heitir nýjasta íslenska kvikmyndin. Hún var frumsýnd sl. föstudagskvöld í Háskólabíói, og virtust áhorfendur kunna vel að meta þetta nýjasta afsprengi íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Myndatexti: Nína Björk Gunnarsdóttir, fyrirsæta og leikkona með meiru, og Árni Páll Hansson kvikmyndagerðarmaður heilsa upp á leikstjórann Ragnar Bragason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar