Tore Henriksen, læknir

Tore Henriksen, læknir

Kaupa Í körfu

Hækkað hlutfall offitu meðal kvenna í Evrópu og Ameríku Leiðir til meiri hættur á meðgöngueitrun Norskar rannsóknir hafa sýnt að hækkað hlutfall offitu meðal kvenna á barneignaraldi leiðir til aukinnar hættu á að þungaðar konur verði fyrir meðgöngueitun sem getur haft neikvæð áhrif á heilsu móður og barns./Tore Henriksen , prófessor í fæðingarfræði við háskólann í Osló, kynnti athunanir sínar og samstarfsmanna á læknadögum í Reykjavíik. MYNDATEXTI: Tore Henriksen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar