Þorramatur - Hallgerður Gísladóttir

Þorramatur - Hallgerður Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Þjóðlegar krásir á þorra Hvað er lundabaggi og hverjir borða kæst egg á þorra? MYNDATEXTI: Hallgerður Gísladóttir safnvörður var hrifin af úrvali harðfisks í versluninni Svalbarða. texti úr bls. 8 viðtai 20020124: Árnamessa annað kvöld - Málþing um þjóðhætti Hallgerður Gísladóttir er fædd árið 1952. Cand.mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1991. Hefur unnið á Þjóðminjasafni Íslands síðastliðin 20 ár, síðustu árin sem deildarstjóri þjóðháttadeildar. Hefur skrifað fjölda greina og ritgerða um efni sem varða þjóðhætti og jafnframt sjónvarps- og útvarpsþætti. Skrifaði "Íslensk matarhefð" 1999, "Manngerðir hellar á Íslandi" ásamt fleirum 1991 og "Lífið fyrr og nú - stutt Íslandssaga", ásamt Helga S. Kjartanssyni 1998.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar