Orkuveitan Öndvarðarnes

Orkuveitan Öndvarðarnes

Kaupa Í körfu

Orkuveita Reykjavíkur semur við eigendur jarðarinnar Öndverðarnes I Lagning hitaveitunnar hefst á þessu ári ORKUVEITA Reykjavíkur og eigendur jarðarinnar Öndverðarnes I, Múrarameistarafélag Reykjavíkur og Múrarafélag Íslands, undirrituðu á fimmtudag samning um rétt Orkuveitunnar til nýtingar jarðhita í landi jarðarinnar. MYNDATEXTI: Frá undirritun samningsins. F.h. Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Eggert Steinar Karlsson, formaður Múrarafélags Reykjavíkur, Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps og Guðmundur Rúnar Svavarsson, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar