Kammersveit Reykjavíkur og einleikarar

Kammersveit Reykjavíkur og einleikarar

Kaupa Í körfu

Skáldlegt eðli og stigmagnandi spenna Á tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur á sunnudaginn leika fjórir einleikarar verk að eigin vali eftir 20. aldar tónskáld. MYNDATEXTI: Tónlistarmennirnir sem fram koma með Kammersveit Reykjavíkur í Listasafni Íslands á sunnudagskvöldið. Ásthildur Haraldsdóttir, Einar Jóhannesson, Arnaldur Arnarsog og Sif Tulinius.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar