Fjármálaráðherrar Norðurlanda funda

Fjármálaráðherrar Norðurlanda funda

Kaupa Í körfu

Fundur fjármálaráðherra Norðurlanda í Reykjavík í gær Þróun efnahagsmála áfram hagstæð MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundi fjármálaráðherra Norðurlanda í gær. Ráðherrarnir voru sammála um að á öllum Norðurlöndunum sé búist við að skuldir hins opinbera fari áfram lækkandi og að verulegur afgangur verði á fjárlögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar