Grensásdeild nýr garður tekin í notkun Grensásdeild nýr garður tekin í notkun

Grensásdeild nýr garður tekin í notkun Grensásdeild nýr garður tekin í notkun

Kaupa Í körfu

Afhentu Grensásdeildinni nýjan skjólgarð Hollvinir Grensáss afhentu í gær skjólgóðan garð, sem prýðir nú Grens- ásdeild Landspítalans eftir gagngerar endurbætur, en þar hafa þúsundir landsmanna notið í hálfa öld sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu eftir heilsutap af völdum slysa eða sjúkdóma. Gradualekór Langholtskirkju söng við athöfnina undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur, en Guðrún Pétursdóttir, formaður Hollvina Grensáss, og Guðlaug Rakel Guðjóns- dóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs LSH, fluttu ávörp. Þá veitti Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra garðinum viðtöku ásamt Sigríði Hermannsdóttur iðjuþjálfa, sem er fulltrúi skjólstæðinga deildarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar