Frumsýning O, Brother

Frumsýning O, Brother

Kaupa Í körfu

Ó, bróðir! NÝJASTA kvikmynd Coen bræðranna Joel og Ethan, O, Brother Where Art Thou? var forsýnd í Háskólabíó sl. fimmtudagskvöld við góðar undirtektir salarins sem var fullur af meðlimum kvikmyndaklúbbsins Filmundar og annarra unnenda áhugaverðra kvikmynda. MYNDATEXTI: Ætli Helga Dís Sigurðardóttir, Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir og Hafdís Hafsteinsdóttir hafi komið til að sjá Golden Globe-verðlaunahafann Clooney?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar