Einleikarar með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Einleikarar með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

Er svo allt í einu kominn þarna upp Fjórir ungir einleikaranemar leika með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum á morgun kl. 19.30. Þar með ljúka þeir fyrri hluta einleikaraprófs síns frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. MYNDATEXTI: Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, Karen Erla Karólínudóttir flautuleikari og Annette Arvidsson fagottleikari að lokinni æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar