Hlýnunar ráðstefna Hörpu 2022

Hlýnunar ráðstefna Hörpu 2022

Kaupa Í körfu

Um 330 vísindamenn frá 33 löndum í sex heimsálfum sækja ráðstefnuna Cryosphere 2022 sem sett var í Hörpu í gær. Ráð- stefnan er á vegum Veðurstofu Íslands og fjallar um afdrif íss og snævar í hlýnandi loftslagi jarðar. Á ráðstefnunni verður fjallað um hveljökla, fjallajökla, snjóþekju, hafís, sífrera og lagnaðarís og breytingar í fortíð og framtíðarhorfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar