Prentsmiðjan Oddi

Prentsmiðjan Oddi

Kaupa Í körfu

Ógilding á kaupum Odda á Steindórsprenti-Gutenberg fyrir áfrýjunarnefnd Niðurstöðu að vænta innan tveggja vikna Prentsmiðjan Oddi áfrýjaði ákvörðun samkeppnisráðs um að ógilda kaup prentsmiðjunnar á Steindórsprenti-Gutenberg til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Niðurstöðu nefndarinnar um hvort af kaupunum getur orðið eða ekki er að vænta innan tveggja vikna. MYNDATEXTI: Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að væntanleg niðurstaða áfrýjunarnefndar samkeppnismála sé mikilvæg fyrir atvinnulífið í landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar