Besta dagblaðaauglýsingin

Besta dagblaðaauglýsingin

Kaupa Í körfu

Athyglisverðustu auglýsingar ársins 2000 Húsasmiðjan sigursæl AUGLÝSING Húsasmiðjunnar hf., "Lifa, elska, óska, fá", sem unnin var af Íslensku auglýsingastofunni og Hugsjón, hlaut þrenn verðlaun á Íslenska markaðsdeginum sem Ímark, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, hélt í Háskólabíói í gær. MYNDATEXTI: Björn Aðalsteinsson, forstöðumaður markaðssviðs Delta, tók við verðlaunum í flokki dagblaðaauglýsinga úr hendi Margrétar Kr. Sigurðardóttur, markaðsstjóra Morgunblaðsins, en auglýsingin var unnin af Hvíta húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar