Flotaæfing út af Akranesi

Flotaæfing út af Akranesi

Kaupa Í körfu

Atlantshafsbandalagið hefur lokið starfi sínu við Íslands- strendur þar sem floti á hennar vegum hefur verið við tundurduflaleit í sex daga í Hvalfirði og á Faxaflóa. „Við fundum ýmislegt en ekki tundurdufl og getum því sagt að engin tundurdufl séu í Hvalfirði,“ segir norski flotafor- inginn Ole Torstein Sjo í samtali við Morgunblaðið. Á meðal þess sem þó fannst var net málmhluta sem litu út eins og tundurdufl en var ætlað að rugla mælitæki þýskra kafbáta og hindra för þeirra í seinni heimsstyrjöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar