Olíuleki úr olíugeymi Skeljungs

Olíuleki úr olíugeymi Skeljungs

Kaupa Í körfu

Mannleg mistök ollu því að um 5.000 lítrar af svartolíu lák út úr olíugeymi Olían barst hvorki í holræsi né út í sjó Svartolían sem lak úr olíugeymi Skeljungs hf. við Hólmaslóð á Granda síðdegis á miðvikudag barst hvorki í holræsi né út í sjó, að sögn Halls Árnasonar, deildarstjóra hjá Reykjavíkurhöfn. MYNDATEXTI: Olíugeymirinn sem olían flæddi úr er fremstur tankanna á myndinni, svartur að lit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar