Loftmynd Keflavíkurflugvöllur

Loftmynd Keflavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

VALKOSTIR UTAN VATNSMÝRAR F RÁ ÞVÍ fljótlega eftir að Reykjavíkurvöllur var afhentur Íslendingum til eignar og fullra umráða var farið að huga að mögulegum flutningi vallarins. Fulltrúi alþjóðaflugmálastofnunarinnar, Bertil M. Hellman, gerði úttekt á málinu á árinu 1963 út frá kostnaði, uppbyggingu og flugtæknilegum atriðum. MYNDATEXTI: Byggja þyrfti flugstöð fyrir innanlandsflugið, flugskýli og fleiri þjónustumannvirki ef innanlandsflugið yrði fært til Keflavíkurflugvallar. Hins vegar myndu flugbrautirnar nýtast fyrir innanlandsflugvélarnar. Keflavíkurflugvöllur er mun stærri en Reykjavíkurflugvöllur og tæki mun lengri tíma að aka vélunum að og frá brautunum. Flugstöð Leifs Eiríkssonar er næst á myndinni, til hægri, ásamt athafnasvæði Flugleiða, en efst til vinstri sést inn á varnarsvæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar