Starfsgreinasambandið

Starfsgreinasambandið

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra um beiðni um aðgerðir í byggða- og atvinnumálum Unnið að svörum eins fljótt og auðið er DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið að fundur fjögurra ráðherra með fulltrúum Starfsgreinasambandsins um atvinnu- og byggðamál á landsbyggðinni hefði verið góður og gagnlegur. MYNDATEXTI: Fulltrúar Starfsgreinasambandsins á fundi með fjórum ráðherrum ríkisstjórnarinnar í Stjórnarráðinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar