Þorbjörg, Hólmfríður og Ingibjörg

Þorbjörg, Hólmfríður og Ingibjörg

Kaupa Í körfu

Konum í hæstarétti fjölgar um helming INGIBJÖRG Benediktsdóttir varð í gær önnur konan í sögu landsins til að taka sæti sem dómari í Hæstarétti. Af því tilefni fóru konur í Kvenréttindafélagi Íslands til fundar við hana og færðu henni blómvönd og árnaðaróskir. MYNDATEXTI: Þorbjörg Inga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri KRFÍ, og Hólmfríður Sveinsdóttir, formaður KRFÍ, færðu Ingibjörgu Benediktsdóttur hæstaréttardómara blómvönd í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar