Tindastóll Keflavík karfa

Tindastóll Keflavík karfa

Kaupa Í körfu

Áhorfendur hafa stutt dyggilega við bakið á Tindastóli í heimaleikjunum á Sauðárkróki en þar hefur liðið unnið alla leiki sína í vetur. Hér fagna stúlkur á Króknum jöfnunarkörfu Kristins Friðrikssonar gegn Keflavík á örlagastundu í leik liðanna á þriðjudagskvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar