Gordon Klintworth og Friðbert Jónasson

Gordon Klintworth og Friðbert Jónasson

Kaupa Í körfu

Augnsjúkdómur rakinn aftur í aldir Íslensk rannsókn á sjaldgæfum augnsjúkdómi hefur leitt til þess að búið er að einangra stökkbreytt gen sem veldur honum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við þá sem stóðu að rannsókninni. ÁRLEGA gangast tveir til þrír Íslendingar undir augnaðgerð vegna arfgengrar blettóttrar hornhimnuviklunar (e. Macular Corneal Dystrophy). MYNDATEXTI: Gordon Klintworth og Friðbert Jónasson augnsérfræðingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar