Ruslagámur við Njarðargötu

Ruslagámur við Njarðargötu

Kaupa Í körfu

Söfnunargámarnir stundum umdeildir NOKKRAR kvartanir hafa borist til hreinsunardeildar borgarinnar yfir staðsetningu söfnunargáma fyrir dagblaðapappír og mjólkurfernur, ýmist vegna þess að gáma vanti eða þeir séu á röngum stað. MYNDATEXTI: Nágrönnum, sem rætt hafa við Morgunblaðið, finnst lítil prýði að gáminum á horni Njarðargötu og Freyjugötu, við girðinguna á garði Listasafns Einars Jónssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar