Baugur - Aðalfundur

Baugur - Aðalfundur

Kaupa Í körfu

Baugur í stórsókn á erlenda markaði Undirbýr kaup á auknum hlut í Arcadia auk kaupa á bandarískri lágvöruverðsverslunarkeðju BONUS Dollar Store-verslunarkeðjan, sem er að 70% í eigu Baugs hf., hefur gert kauptilboð í bandarísku verslunarkeðjuna Bill's Dollar Store. MYNDATEXTI: Jim Schafer, forstjóri Bonus Dollar Stores, greindi frá því á aðalfundi Baugs hf. að Bonus Dollar Stores, sem er dótturfélag Baugs, hefði gert kauptilboð í verslunarkeðjuna Bill's Dollar Stores.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar