Jeffrey D. Wilhelm, prófessor

Jeffrey D. Wilhelm, prófessor

Kaupa Í körfu

Lesandinn bregður sér inn í efnið Lestrarhestur les milli línanna og dregur eigin ályktanir. Sá sem ekki fyllir í eyður textans nýtur ekki lestursins. Lestur/ Hvað er læsi? Dr. Jeffrey D. Wilhelm leggur áherslu á að kennarar hjálpi nemendum að temja sér lestrarvenjur sem gera þeim kleift að fylla í eyður textans. MYNDATEXTI: Hvað vitum við um efni textans? Hvað langar okkur að vita? Hvað vitum við nú sem við vissum ekki fyrir? spyr Jeffrey D. Wilhelm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar