Sjónsiglingatæki - Stýrimannaskólinn

Sjónsiglingatæki - Stýrimannaskólinn

Kaupa Í körfu

Góð tenging við raunveruleikann Sjónsiglingatæki Stýrimannaskólans STÝRIMANNASKÓLINN í Reykjavík hefur tekið í notkun sjónsiglingakerfi, sem er frá norska fyrirtækinu Kongsberg-Norcontrol. Það var sett upp í byrjun febrúar sl. Kerfið er tengt við Polaris-siglingasamlíki Stýrimannaskólans en Stýrimannaskólinn fékk sinn fyrsta samlíki árið 1975. MYNDATEXTI: Pálmi Hlöðversson kennir á samlíkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar