Dýpkunarprammi Hafnarfirði

Dýpkunarprammi Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Sveinbjörn Runólfsson er fæddur í Ölfusholti í Flóa 2.nóvember 1939. Fimmtán ára réð hann sig í vinnu hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða en árið 1965 fór hann í sjálfstæðan rekstur og stofnaði fyrirtæki sitt sem í dag heitir Sæþór og er verktakafyrirtæki sem fæst aðallega við hafnardýpkanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar