Hversdagsklæð - Íslenskir búningar

Hversdagsklæð - Íslenskir búningar

Kaupa Í körfu

Brúður með rauðan skúf í peysu Brúðurnar tíu, sem Sigríður Kjaran gaf Þjóðminjasafn Íslands nýverið, eru í senn heimildir um íslenska kvenbúninga og starfshætti liðinna alda. SIGRÍÐUR Kjaran er á níræðisaldri en geislar af orku og framkvæmdagleði rétt eins og unglingur. MYNDATEXTI: Hversdagsklæði frá fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Þar sem brúðan vinnur við að breiða fisk til þurrkunar er hún klædd í hlýtt ullarnærpils undir pilsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar