Contrasti - Auður Bjarnadóttir dansari

Contrasti - Auður Bjarnadóttir dansari

Kaupa Í körfu

Tónlistarhópurinn Contrasti flytur endurreisnar- og nútímatónlist í Salnum Nýtt verk eftir John Speight frumflutt Tónlistarhópurinn Contrasti flytur endurreisnar- og nútímatónlist í Salnum í kvöld kl. 20. MYNDATEXTI: Auður Bjarnadóttir túlkar í dansi óendurgoldna ást og sturlun sem af henni leiðir. Contrasti-hópinn skipa, talið frá vinstri, Hildigunnur Halldórsdóttir, Ólöf Sesselja Óskardóttir, Steef van Oosterhout, Camilla Söderberg, Snorri Örn Snorrason og Marta Guðrún Halldórsdóttir. Einnig koma fram á tónleikunum dansararnir Anna Sigríður Guðnadóttir og Hrafn Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar