Borgarafundur í Hafnarfirði

Borgarafundur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað manns var á kynningarfundi í Hafnarborg um væntanlegar framkvæmdir við Reykjanesbraut Nálægð grunnskóla gagnrýnd EKKI er samstaða í bæjarstjórn Hafnarfjarðar með þá útfærslu á framkvæmdum á Reykjanesbraut, sem kynnt hefur verið í frumdrögum að verkinu og unnin er af Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsens hf. (VST) fyrir Vegagerðina og Hafnarfjarðarbæ. MYNDATEXTI: Á kynningarfundinn í Hafnarborg mættu á annað hundrað manns og höfðu margir ýmislegt við fyrirhugaðar framkvæmdir við Reykjanesbraut að athuga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar