Örn Hrafnkelsson

Örn Hrafnkelsson

Kaupa Í körfu

Dagblöðin á stafrænt form Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hyggst koma öllum íslenskum blöðum og tímaritum frá upphafi til 1910 á stafrænt form og koma þeim fyrir í gagnagrunni sem verður öllum opinn á Netinu. Gert er ráð fyrir að í þessu safni verði um 185 titlar íslenskra blaða og tímarita, sem nemur nálægt 160 þúsund blaðsíðum. MYNDATEXTI: Örn Hrafnkelsson við stafræna myndavél sem tekur mynd af öllum dagblöðum er setja á í grunninn. Í honum verða dagblöð frá 1773, en þá kom út fyrsta tímaritið á Íslandi, Islandske Maaneds Tidender, til 1910.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar